Lýsing
Þrígildur, blandaður áburður ætlaður einkum fyrir matjurtir oggarðrækt. Þetta er kalírík tegund sem hentar fyrir flestar tegundir
matjurta, þ.m.t. kartöflur. Áburðurinn er klórsnauður en flestar
tegundir matjurta eru viðkvæmar fyrir klór. Áburðurinn ætti einnig
að nýtast vel í almennri garðrækt. Vel er séð fyrir þörfum flestra
næringarefna því auk köfnunarefnis, fosfórs og kalís eru í honum kalk,
magnesíum, brennisteinn, bór, mangan og sink.
Innihald:
Köfnunarefni (N) - 11,8%
Fosfór (P) - 4,0%
Kalí (K) - 17,6%
Kalk (Ca) - 2,0%
Magnesíum (Mg) - 1,6%
Brennisteinn (S) - 9,5%
Bór (B) - 0,03%
Mangan (Mn) - 0,30%
Sink (Zn) - 0,03%
Umsagnir
Engar umsagnir komnar