11 nóv, 2017 | Fræðsla nautgripir
Góð byrjun skiptir höfuðmáli Til að kálfar séu heilbrigðir og vaxi vel er mikilvægt að þeir fái brodd sem fyrst eftir fæðingu. Fyrstu 1-2 dagana í lífi kálfsins komast mótefni úr broddmjólkinni óskemmd frá þörmum kálfsins yfir í blóðið. Til að tryggja að magn mótefna...
read more