24 apr, 2020 | Fréttir, Túnrækt, Túnrækt áburður
Grænn og fallegur garður er markmið flestra garðeigenda, en hvað er hægt að gera þegar mosi virðist ætla að ná yfirhöndinni? Áður en farið er í róttækar aðgerðir þá borgar sig að finna út hvað veldur, því annars er hætta á að hringrásin haldi áfram. Mosinn sjálfur...
read more