Description
Blanda laus við maís hönnuð fyrir unghross, fylfullar og mjólkandimerar.
Í þessari blöndu er að finna hátt hlutfall auðmeltra próteina, sem
tryggir að hrossin byggja upp heilbrigða vöðva og sterka beinagrind.
Steinefnahlutfallið er sérstaklega hugsað fyrir íslenska hesta, en
hátt hlutfall er af lífrænu sinki og kopar. Þetta, ásamt hörfræjum
sem útvega omega-3 fitusýrur, hjálpar til við að viðhalda heilbrigði
felds og húðar.
Blandan inniheldur Macroguard, sem er beta-glúkan sem fæst úr geri, en
það virkjar ónæmiskerfið og hjálpar þannig til við að halda hrossinu
heilbrigðu.
-Styrkir ónæmiskerfið.
-Viðheldur heilbrigðum vexti.
-Lítið magn daglega, sér fyrir öllum þörfum.
Lista yfir hráefni, innihald og skammtastærðir má finna í pdf
skjalinu hér fyrir neðan.
Reviews
There are no reviews yet.