Description
Orkurík og lystug kjarnfóðurblanda fyrir hross í mikilli þjálfun.Fóðrið inniheldur auðmelta sterkju, sem gefur keppnis- og
kynbótahrossum þá auka orku sem þau þurfa.
Fitan í fóðrinu eykur úthald og dregur úr myndun mjólkursýru.
Auðmelt hágæðaprótein er ákjósanlegt fyrir endurheimt, þroska og
viðhald vöðva.
Hentar vel fyrir hross í mikilli þjálfun, til dæmis fyrir keppnir
og/eða sýningar.
Fóður sem hægt er að nota eitt og sér eða með öðru kjarnfóðri, hvort
sem er daglega eða aðeins yfir álagstíma. Inniheldur aðeins
óerfðabreytt hráefni.
Lista yfir hráefni, innihald og skammtastærðir má finna í pdf
skjalinu hér fyrir neðan.
Reviews
There are no reviews yet.