fbpx
Sláturfélag Suðurlands gerist samstarfsaðili Suðurlandsdeildarinnar

Sláturfélag Suðurlands gerist samstarfsaðili Suðurlandsdeildarinnar

Stjórn Suðurlandsdeildarinnar hefur gert samning við Sláturfélag Suðurlands til tveggja ára og mun deildin nú heita Suðurlandsdeild SS í hestaíþróttum.Næsta mót á dagskrá er fjórgangur og er keppnin á morgun, 19.03.2024, kl. 19:00 í Rangárhöllinni og verðum við þar...

Innköllun Casco hjálma

Innköllun Casco hjálma

Búvörudeild Sláturfélag Suðurlands innkallar hjálma frá Casco af gerðinni Nori Hufeisen – tegundanúmer 1709. Innköllunin er af tilstuðlan öryggisreglugerðar sem hjálmurinn uppfyllir ekki og hefur umrædd tegund verið tekin úr sölu í verslunum Búvörudeildar Sláturfélags...

Prófun á Equsana Joint Supplex

Prófun á Equsana Joint Supplex

Bætiefnið Equsana Joint Supplex HA var prófað í Danmörku á hestum sem höfðu borið merki um verki eða vandamál í liðamótum. Prófunin var gerð á eldri hestum sem voru stífir í liðum, voru í mikilli þjálfun, þurftu langa upphitun fyrir þjálfun eða voru með minniháttar...

Spurning 1: Orkulaus og þungur hestur

Spurning 1: Orkulaus og þungur hestur

Sumar spurningar fáum við nokkuð reglulega og höfum við ákveðið að setja svörin inn á síðuna hjá okkur svo fleiri geti lesið.  Hér er fyrsta spurningin í þessari röð. Hvar er best að byrja? Það fyrsta sem þarf að skoða er hvernig er heyið?  Ef til er heyefnagreining...

Omega 3 fitusýrur auka heilbrigði

Omega 3 fitusýrur auka heilbrigði

Hæfilegt hlutfall Omega 3 fitusýra hefur reynst vel þegar kemur að því að minnka bólgur í líffærakerfi hrossa og styrkja ónæmiskerfið gegn ofnæmi, húðvandamálum, öndunarerfiðleikum og liðavandamálum. Nútímafóðrun hrossa skapar stundum rangt hlutfall Omega 3 og Omega 6...

Skjólnotkun hrossa í rigningu og roki

Skjólnotkun hrossa í rigningu og roki

Hvar útigjöf er staðsett skiptir máli Í slæmum veðrum er vert að kanna aðgengi hrossa að skjólum.  Hvort sem skjól eru manngerð eða náttúruleg, þurfa þau að verja hrossin gegn vindum úr hörðustu áttum og vera nægilega stór svo öll hrossin geti notið góðs af. Þegar...

Stalosan F – Nokkrar staðreyndir

Stalosan F – Nokkrar staðreyndir

Er Stalosan í raun dýrasti þurri sótthreinsimiðillinn á markaðinum? Þessi misskilningur er oft notaður gegn Stalosan en er svo sannarlega ekki réttur.  Í raun þá er Stalosan líklega ódýrasti sótthreinsimiðillinn sem þú getur notað. Á námskeiði sem var haldið í Bangkok...

Fóðrun hrossa til að auka þyngd og bæta líkamsástand

Fóðrun hrossa til að auka þyngd og bæta líkamsástand

Það geta verið margvíslegar ástæður fyrir því að eigandi vilji auka þyngd hests.  Til dæmis að hesturinn tapaði þyngd yfir veturinn vegna takmarkaðs aðgangs að fóðri, eða vegna þess að hann fóðrast illa.  Einnig getur hesturinn verið að jafna sig eftir veikindi,...

Afhending

Hér erum við

Hafa samband