Lýsing
Kjarnfóðurblanda framleidd af DLG fyrir íslenska sauðféð.-Orkurík kjarnfóðurblanda með 17,2% hrápróteini.
-Inniheldur fjölbreytt hráefni með góðan lystugleika.
-Inniheldur tormelt prótein fyrir hámarks ullarvöxt.
-Gott jafnvægi í steinefnum og snefilefnum, rík af kalsíum, fosfór
og magnesíum.
Kjarnfóðrið inniheldur ekki erfðabreytt hráefni.
Bygg, repjukökur, hveiti, sykurrófur, mask, hveitiklíð, refasmári,
sólblómamjöl, kalsíumkarbónat, pálmafita, sykurrófumelassi, salt,
Fare Vit 770.
Magn á bretti: 52stk
Umsagnir
Engar umsagnir komnar