Lýsing
Frír flutningur til bænda á sáðvöruMiðlungi fljótþroska. Kría hentar til notkunar víða um land síst þó á
austanverðu norðurlandi. Víðast er Kría valin vegna öryggis, þó er það
gert á mismunandi forsendum eftir landshlutum. Norðanlands stendur
Kría betur en sexraðayrkin og þar má láta hana standa fram eftir
hausti. Sunnanlands er Kría mun fljótari til þroska en þau tvíraðayrki
sem þar er um að velja. Umsögn frá LBHÍ um yrki sem hafa verið prófuð.
Sáðmagn: 180-200 kg á hektara
Umsagnir
Engar umsagnir komnar