fbpx

Fjarstýring með Fault Finder

Fjarstýring með Fault Finder

46.344 kr. Verð með vsk

37.374 kr. Verð án vsk

Á lager

Vörunúmer: TTST102 Flokkur:

Lýsing


Fjarstýring með Fault Finder finnur galla í rafspennu girðinga hratt
og á auðveldan máta. Á tækinu er stór, baklýstur skjár sem sýnir
straum, rafspennu og stefnu samtímis. Einnig birtist fyrri mæling
stuttlega í efra hægra horni skjásins svo auðvelt er að bera saman
mælingar. Tækið gefur líka frá sér hljóð í takt við strauminn og nemur
sjálfkrafa pólun orkugjafa.
Tækið er einangrað, hart, og vatnshelt og hægt er að festa það við
belti. Það tekur 9 V rafhlöðu og lætur vita þegar lítið er eftir af
rafhlöðu.
Fault Finder má nota með öllum gerðum rafstöðva en fjarstýringin
virkar einungis með völdum rafstöðvum og þá er hægt að slökkva og
kveikja á þeim með því að ýta á takka. ATHUGÐ AÐ EINA RAFSTÖÐIN Í
ÚRVALI SEM VIRKAR MEÐ ÞESSARI FJARSTÝRINGU ER 15000i Unigizer A12
-
-
-
NOTKUN FAULT FINDER
Byrjið á þeim stað sem rafstöðin er tengd girðingunni og færið ykkur
áfram í þá átt sem örin á skjánum vísar. Lesið af mælinum með
reglulegu millibili og við öll samskeyti.
Síðasta mæling sést stuttlega í efra hægra horni skjásins svo hægt sé
að bera saman mælingar. Ef straummælingin breytist skyndilega hefur þú
gengið fram hjá galla og þá gengur þú aftur til baka þar til þú
staðsetur hann nákvæmlega. Athugið að fyrri stRaummæling sést einungis
í nokkrar sekúndur og þá tekur ný rafspennumæling hennar stað í efra
hægra horninu.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Fjarstýring með Fault Finder”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Afhending

Hér erum við

Hafa samband