Lýsing
Tvíbrotin baslmél með bognum tungubita sem veitir gott pláss og dregurúr líkum á því að hross setji tunguna yfir mélin. Bylgju mélin eru í
svokölluðu eggbut sniði með miðlungsstóra hringi sem tryggja að mélin
er stöðug í munni hestsins.
Fæst í stærðunum 10,5 og 11,5.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar