Lýsing
Tæknilegt fjölnota dráttarbeisli sem hægt er að stilla á 5 mismunandivegu svo að beislið verður sérsniðið að hverjum hundi sem er
mikilvægur þáttur í því að fyrirbyggja álagsmeiðsl.
Beislið tryggir hundinum réttan átakspunkt sem gefur honum frjálsar
hreyfingar og kraftnýtingu í hverju skrefi. Margt af besta sleðahunda
fólki í heiminum nota þessvegna Free Motion beislin.
Beislið liggur þétt að hundinum og teyjur í hliðar ströppum leyfa
hundinum betri framhreyfingar og minnka álag í kröppum beyjum.
Henntar vel í fjallgöngu, hlaup, línuskauta, skíði, hjól og sleða.
Kemur í stærðum 2 - 10. Til að finna rétta stærð skal ummál
hálsins mælt eins neðarlega á hálsi og hægt er, þar sem háls og herðar
mætast og aðeins fram á brjóstið að framan.
Hér eru stærðir og dæmi um tegund
3 : 28-33 cm - Dverg Schnuzer
4 : 33-36 cm - Cocker Spaniel
5 : 36-40 cm - Border Collie
6 : 40-44 cm - Enskur Pointer
7 : 44-48 cm - Vorsteh
8 : 48-52 cm - Stór Vorsteh
9 : 52-56 cm - German Shepherd
Umsagnir
Engar umsagnir komnar