Lýsing
Létt og vel bólstrað göngubeisli með Y form sem passar uppá aðhreyfingar hundsins eru frjálsar í beislinu og tryggir óhindraðan
öndunarveg.
Beislið er með 2-3 lykkjum til að festa tauminn í , ein fyrir aftan
herðarblöðin sem tryggir réttan álagspunkt, önnur að neðan undir
brjóstinu sem henntar vel í sporavinnu og sú þriðja framan á bringunni
sem henntar vel til að þjálfa hundinn í hælgöngu. Þriðja lykkjan er á
stærðum 4-9.
Beislið er með endurskini allan hringinn og klemmum úr áli sem brotna
síður en klemmur úr plasti. Endingargott beisli sem má þvo á 40°.
Kemur í mörgum stærðum - til að finna rétta stærð skal ummál hálssins
mælt eins neðarlega á hálsi og hægt er, þar sem háls og herðar mætast
og aðeins fram á brjóstið að framan.
Stærðir (Ummál um háls)
1 : 20-26 cm
2 : 26-29 cm
3 : 29-31 cm
4 : 31-34 cm
5 : 34-41 cm
6 : 41-48 cm
7 : 48-52 cm
8 : 52-58 cm
9 : 58-64 cm
Umsagnir
Engar umsagnir komnar