Lýsing
Það eru til margar gerðir af botnum og krönsum og ef hesturinn þinn áað hagnast á notkun þeirra er mikilvægt að velja vel. Til að hlífa
hófbotninum og/eða veita höggvörn er nauðsynlegt að botnarnir séu úr
sterku efni sem brotnar ekki undir þyngd hestsins og losar ekki um
skeifur eða hnykkingu. Einnig er hagkvæmt að nota botna sem endast í
fleiri en eina járningu.
Mustad botnar og kransar eru gerðir úr hreinu pólýúretani sem veitir
ekki einungis vörn gegn hvössum aðskotahlutum heldur hefur einnig rétt
jafnvægi slitþols og höggvarnar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar