Lýsing
Tvíbrotnar stangir með tunguboga sem eru leyfilegar í keppni.Viðauki 8 í lögum og reglugerðum um keppni á vegum LH (útgáfa 2019)
segir að bönnuð séu: "Íslensk stangarmél sem og öll mél með vogarafli
með eða án keðju með tunguboga þar sem boginn er hærri en 0,5cm".
Boginn á þessum stöngum er einungis 0,4 cm og er því leyfilegur í
keppni.
Stærð: 10,5cm
Umsagnir
Engar umsagnir komnar