Lýsing
Yea-Mix Iceland er bætiefnablanda sem er aðlöguð fyrir íslenskaraðstæður. Hún inniheldur lifandi ger sem hefur góð áhrif á
örveruflóruna í vömbinni og hjálpar þannig að bæta vambarheilbrigði
ásamt því að bæta fóðurnýtingu.
Ýmsar rannsóknir hafa sýnt fram á gagnsemi þess að gefa ger með fóðri:
-Sýrustigið í vömbinni verður stöðugra og dregur úr hættu á súrri
vömb.
-Nýting á sterkju eykst.
-Meltanleiki trénis (NDF) eykst.
-Eykur myndun örvera og hækkar í raun AAT.
-Hlutfall fitusýra verður hagstæðara.
-Lægra magn ammóníaks.
-Lægri frumutala í mjólk.
-Aukin nyt.
-Aukið almennt heilbrigði.
Aðrar upplýsingar um Yea-Mix Iceland
Inniheldur lífrænt selen
-Lífrænt selen bindst próteinum og er því 2x meira selenmagn í broddi,
mjólk og kjötafurðum.
-Dregur úr júgurbólgu og föstum hildum. Lækkar frumutölu í mjólk.
Eykur frjósemi og styrkir ónæmiskerfið.
-Eykur selenstuðul í blóði við burð um 20-100% sem gefur sterkari og
lífvænlegri kálfa.
Inniheldur náttúrulegt E-vítamín
-Náttúrulegt E-vítamín hefur mun meiri virkni.
Inniheldur bíótín
-Bíótín styrkir heilbrigði klaufa og feld gripa.
Inniheldur gott hlutfall af kalsíum, fosfór og magnesíum
Magn á bretti: 40stk
Umsagnir
Engar umsagnir komnar