fbpx
Select Page

DogCoach Belt Bag blá

DC40P

DogCoach Belt Bag blá

9.989 kr. Verð með vsk

8.056 kr. Verð án vsk

Á lager

Vörunúmer: DC40P Flokkur:

Lýsing

Ný gerð af DogCoach tösku sem er algjör snilld í þjálfun og
göngutúrum. Belt Bag er hægt að nota í ýmislegt og býr yfir
eftirfarandi eiginleikum:
- Vatnsfráhrindandi (DWR meðferð).
- Taskan er fóðruð með gúmmíkenndu efni að innan svo auðvelt er að
strjúka óhreinindi úr henni.
- Stillanleg ól svo hægt er að festa töskuna á sig á nokkra vegu. T.d.
um mittið, yfir öxl og um brjóstkassa og einnig er hægt að láta hana
hanga við mjöðm.
- Nammivasi fylgir með og auðvelt er að festa hann utan á töskuna.
- Í töskunni er D-hringur sem hægt er að hengja clicker á.
- Tísta til að ná athygli hundsins.
- Aðskildir vasar fyrir t.d. lykla, veski, farsíma og sólgleraugu.

Fæst í bláu, gráu, og svörtu með rauðum eða grænum merkingum.

Taskan er 21x16 cm og hámarkslengs ólarinnar er 130cm.

Afhending

Hér erum við

Hafa samband